Margfaldaðu minnisgetuna!

Áttu erfitt með að muna nöfn?  Tölur?  Hvað sem er?  
Taktu stutt próf og sjáðu hvað þú getur!

"Þetta hreinlega opnaði nýjar víddir!" - Egill, þátttakandi

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og kenndi minnistækni hjá Hringsjá, Mími símenntun og Fræðslumiðstöð Suðurlands um árabil. 

  • Minnistækni byggir á þaulreyndum aðferðum sem gera fleistum kleift að margfalda minnisgetuna.
  • Kolbeinn hefur unnið um árabil fyrir fjölda einstaklinga, fræðslumiðstöðva og haldið námskeið og fyrirlestra um lesblindu og námstækni.
  • Betra nám hefur verið ráðgefandi í ýmsum fjölmiðlum í tengslum við umræðu um nám og námsörðugleika.

Höfundarréttur - Betra nám